Reykjavíkurborg á UT messunni 2021

Ó Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndislega stafræna borg  

Básaspjall

Kíktu á okkur í stutt og skemmtilegt spjall 

Hvað gerum við?

Við sinnum fjölbreyttri þjónustu!

Viltu vinna með okkur?

Hvað er DPS? 

Stafræn Reykjavík

Vertu með okkur í stafrænni vegferð

Stafræn vegferð Reykjavíkurborgar

Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri hjá Stafrænni Reykjavík ræddi við þáttastjórnendur hlaðvarps UT messunnar um stafræna umbreytingu borgarinnar, áhuga sinn á jazzi, stafræna leiðtoga og tækifæri fyrir fyrirtæki og sérfræðinga til að vinna með borginni.